Munur á milli breytinga „Upplýsingar um aðferðina og höfundinn“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
 
(42 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
 
{{Shortcourses
 
{{Shortcourses
 
|name=Leiðbeiningar fyrir kennara og uppalendur
 
|name=Leiðbeiningar fyrir kennara og uppalendur
|image=LCC jpeg.jpg
+
|image=Freeimage-2828413.jpg
|description="Read it again and again. A manual for educators."
+
|description="Read it again and again. A manual for educators." (shared reading)
|copyright=David R. Schleper
+
|theme=Shared reading
|video1=40159610
+
|category=Lesum saman aftur og aftur
 +
|related1=15 leiðbeinandi reglur um lestur fyrir heyrnarlaus börn
 +
|related2=Lýsing á aðferðini að lesa saman aftur og aftur
 +
|copyright=Laurent Clerc National Deaf Education Center
 +
|image2=LCC jpeg.jpg
 +
|link=http://www.gallaudet.edu/Clerc_Center/Information_and_Resources/Info_to_Go/Language_and_Literacy/Literacy_at_the_Clerc_Center/Literacy-It_All_Connects/Shared_Reading_and_Writing.html
 +
|video1=40156796
 
}}
 
}}
 
{{Shortcoursestext
 
{{Shortcoursestext
|image=[[File:US Navy 110713-N-NT881-125 eaman Apprentice Chris Donahue, assigned to Navy Operation Support Center Rochester, reads to children at the Cameron Co.jpg|thumb|US Navy 110713-N-NT881-125 eaman Apprentice Chris Donahue, assigned to Navy Operation Support Center Rochester, reads to children at the Cameron Co]]
+
|title=KYNNING
|title=LÝSING Á AÐFERÐINNI AÐ LESA SAMAN
+
|text=Hugmyndin á bak við lestraraðferðina að lesa saman (e. shared reading) er að lesa sömu bókina aftur og aftur með börnum.
|text=Aðferðin byggist á því að lesa sömu bókina aftur og aftur í nokkra daga (t.d. 2 vikur). Bæði lesandinn og börnin eru virk við lesturinn. Börnin fylgjast með lesandanum lesa textann. Textinn þarf að vera nógu stór til að allir geti séð hann. Börnin læra hvernig ritaður texti virkar, fá tilfinningu fyrir því að læra og byrja að upplifa sig sjálf  sem lesendur. Með því að nota stórar bækur sem eru hafðar á standi geta börnin séð bæði textann og táknin sem kennarinn gerir. Lesandinn gerir hlé inn á milli og leyfir börnunum að giska á hvað gerist næst. Þar sem innihald bókarinnar er fyrirsjáanlegt geta börnin auðveldlega giskað á rétt svar. Hægt er að bjóða barni upp á að lesa hluta úr sögunni. Færir lesendur vita hvenær er gott að benda á orð eða frasa sem tengjast táknunum sem börnin gera.  
 
  
Börnin byrja smám saman að kynnast uppbyggingu ritmálsins og byrja að bera kennsl á orð og frasa í textum (1) með því að textinn er lesinn aftur og aftur, (2) vegna þess að textinn er fyrirsjáanlegur og (3) í gegnum ýmsa leiki og spjall sem eru byggð á innihaldi sögunnar. Með því að lesa saman í tímum læra börn að njóta góðra bóka. Þau kynnast hvernig orð virka, hvernig þau eru búin til og fá aukinn skilning. Börnin verða öruggari með sig vitandi að þau kunna að lesa.
 
  
Erting og Pfau (1997) hafa skoðað þessa lestraraðferð í leikskólum og fullyrða það að lesa saman bækur á táknmáli virðist vera góð brú milli táknmálsins og ritmálsins.  
+
Auðvitað vilja uppalendur og kennarar leyfa börnunum að kynnast eins mörgum og ólíkum bókum og hægt er en rannsóknir sýna að miklu er hægt að áorka með því að lesa sömu bók aftur og aftur. Það er mikilvægt að börn geti gengið að sömu bókinni mörgum sinnum og hægt er að taka eftir greinilegum breytingum í skýrleika og fjölda svara barns þegar það hefur kynnst innihaldi bókarinnar betur og betur.
  
 +
 +
Þessi lestraraðferð var þróuð af Don Holdway og felst í því að nota stórar bækur þegar lesið er fyrir börn (bækur sem hafa verið stækkaðar í A2). David R. Schleper útfærir þessa aðferð fyrir heyrnarlaus börn í bók sinni Read it again and again eða lesum aftur og aftur. Upplýsingarnar hér fyrir neðan eru sóttar í þá bók að fengnu leyfi frá útgefanda.
 +
}}
 +
{{Shortcoursestext
 +
|title=Byggt á
 +
|text=D.R.Schleper. (1998). Read It Again and Again. A manual for Educators. Washington, DC: Laurent Clerc National Deaf Education Center at Gallaudet University. (ISBN 0-88095-217-2)
 
}}
 
}}
 +
[[Flokkur:Lestur fyrir döff börn]]

Núverandi breyting frá og með 17. september 2013 kl. 09:14

Leiðbeiningar fyrir kennara og uppalendur
Upplýsingar um aðferðina og höfundinn
"Read it again and again. A manual for educators." (shared reading)
-
[[{{{related3}}}]]
Upplýsingar um aðferðina og höfundinn
Höfundaréttur
Laurent Clerc National Deaf Education Center


KYNNING

Hugmyndin á bak við lestraraðferðina að lesa saman (e. shared reading) er að lesa sömu bókina aftur og aftur með börnum.


Auðvitað vilja uppalendur og kennarar leyfa börnunum að kynnast eins mörgum og ólíkum bókum og hægt er en rannsóknir sýna að miklu er hægt að áorka með því að lesa sömu bók aftur og aftur. Það er mikilvægt að börn geti gengið að sömu bókinni mörgum sinnum og hægt er að taka eftir greinilegum breytingum í skýrleika og fjölda svara barns þegar það hefur kynnst innihaldi bókarinnar betur og betur.


Þessi lestraraðferð var þróuð af Don Holdway og felst í því að nota stórar bækur þegar lesið er fyrir börn (bækur sem hafa verið stækkaðar í A2). David R. Schleper útfærir þessa aðferð fyrir heyrnarlaus börn í bók sinni Read it again and again eða lesum aftur og aftur. Upplýsingarnar hér fyrir neðan eru sóttar í þá bók að fengnu leyfi frá útgefanda.

Byggt á

D.R.Schleper. (1998). Read It Again and Again. A manual for Educators. Washington, DC: Laurent Clerc National Deaf Education Center at Gallaudet University. (ISBN 0-88095-217-2)