Munur á milli breytinga „Lestur gegnum samræður - Kynning“
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
|description=Að kynnast fjórum meginþáttum í lestri í gegnum samræður (dialogic reading) | |description=Að kynnast fjórum meginþáttum í lestri í gegnum samræður (dialogic reading) | ||
|category=Lestur gegnum samræður | |category=Lestur gegnum samræður | ||
− | |related2= | + | |related2=Að lesa gegnum samræður fyrir 2 - 3 ára gömul börn - fyrri hluti |
|copyright=G.J. Whitehurst | |copyright=G.J. Whitehurst | ||
|video1=40218264 | |video1=40218264 | ||
Lína 39: | Lína 39: | ||
Whitehurst, G.J., Epstein, J.N., Angell, A.L., Payne, A.C., Crone, D.A: & Fischel, J.E. (1994). Outcomes of emergent literacy intervention in Head Start. Journal of Educational Psychology, 86(4), 542-555. | Whitehurst, G.J., Epstein, J.N., Angell, A.L., Payne, A.C., Crone, D.A: & Fischel, J.E. (1994). Outcomes of emergent literacy intervention in Head Start. Journal of Educational Psychology, 86(4), 542-555. | ||
}} | }} | ||
+ | [[Flokkur:Lestur fyrir döff börn]] |
Núverandi breyting frá og með 17. september 2013 kl. 09:19
Hvað er lestur gegnum samræður?
Oftast er það þanning þegar að fullorðnir lesa fyrir leikskólabörn að þá les sá fullorðni og barnið hlustar. Í lestri gegnum samræður hjálpar sá fullorðni barninu að verða sögumaður. Fullorðni einstaklingurinn verður sá sem hlustar, sá sem spyr og áhorfandi fyrir barnið. Enginn getur lært að spila á píanó aðeins með því að hlusta á aðra spila. Eins er það með lestrinum. Það getur enginn lært að lesa með því að hlusta á aðra lesa. Börnin læra mest af bókum þegar þau taka virkan þátt.
Grunnlestrartækni í lestri gegnum samræður er eftirfarandi:
1. Hvatning: Foreldri hvetur barnið til að koma með athugasemdir um söguna;
2. Mat: Foreldri metur svar barnsins með því að svara á einhvern hátt;
3. Upprifjun: Foreldri bætir upplýsingum við svar barnsins með því að umorða það og útfæra það nánar;
4. Endurtekning: Foreldri endurtekur svarið með annarri hvatningu til þess að vera viss um að barnið hafi skilið sig;
Nánast allar barnabækur er hægt að nota í lestri gegnum samræður. Bestu bækurnar eru með mjög nákvæmum myndum eða eru mjög spennandi fyrir börnin. Alltaf að elta áhuga barnanna þegar þið lesið saman.
Byggt á
Whitehurst, G.J. (2004).Dialogic reading: An effecitve way to read to preschoolers. Retrieved March 18, 2005, from http://www.readingrockets.org/article/400/
Whitehurst, G.J., Epstein, J.N., Angell, A.L., Payne, A.C., Crone, D.A: & Fischel, J.E. (1994). Outcomes of emergent literacy intervention in Head Start. Journal of Educational Psychology, 86(4), 542-555.