Munur á milli breytinga „2015 Tjarnarbíó menningardagskrá“
Lína 42: | Lína 42: | ||
{{#widget:youtube|id=VAu_XpvdHeo}} | {{#widget:youtube|id=VAu_XpvdHeo}} | ||
+ | |||
+ | |||
+ | == Gestabók == | ||
+ | |||
+ | Ýmsir gestir þökkuðu fyrir sig í gestabókinni. | ||
+ | |||
+ | {{#widget:youtube|id=2uz2jO4SqJc}} | ||
+ | |||
[[category:Dagur íslenska táknmálsins]] | [[category:Dagur íslenska táknmálsins]] | ||
[[category:Kennsluefni]] | [[category:Kennsluefni]] |
Útgáfa síðunnar 4. maí 2015 kl. 11:46
Dagur íslenska táknmálsins var haldinn hátíðlegur í þriðja sinn miðvikudaginn 11. febrúar 2015.
Að þessu sinni var dagskráin haldin í Tjarnarbíói, hluti þess sem sýndur var birtist hér á síðunni.
Hamingjuóskir
Í tilefni dagsins voru nokkrir þjóðþekktir einstaklingar tilbúnir til að senda heillaóskir til táknmálssamfélagsins.
{{#widget:Vimeo|id=119745117}}
Smásagnasamkeppni
Málnefnd um íslenskt táknmál, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Félag heyrnarlausra stóðu fyrir smásagnasamkeppni, sigurvegari hennar var Uldis Ozols.
{{#widget:youtube|id=IWS6DEQT7cQ}}
Sögustund barnanna
Nokkur döff börn sem taka þátt í verkefninu Gaman saman á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sögðu sögur sem þau hafa gaman af, það voru þau: Amelia Daszkowska, Kevin Kuklis, Hilmar Gunnarsson, Andri Fannar Ágústsson og Viktor Karl Karlsson
{{#widget:youtube|id=LJ-QJOtLQUE}}
Táknmálssöngur
Dagskránni lauk með táknmálssöng Kolbrúnar Völkudóttur og Elsu G. Björnsdóttur sem fluttu frumsamið lag.
{{#widget:youtube|id=YCd0wSI5NXs}}
Reynslusaga
Að dagskrá lokinni var reynslusaga Önnu Jónu Lárusdóttur sýnd á tjaldi.
{{#widget:youtube|id=VAu_XpvdHeo}}
Gestabók
Ýmsir gestir þökkuðu fyrir sig í gestabókinni.
{{#widget:youtube|id=2uz2jO4SqJc}}