Upplýsingar um aðferðina og höfundinn
Útgáfa frá 23. apríl 2012 kl. 10:35 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 23. apríl 2012 kl. 10:35 eftir David Bjarnason (Spjall | framlög) (Lesum saman aftur og aftur, (1/4) færð á Lesum saman aftur og aftur (1/4))
Leiðbeiningar fyrir kennara og uppalendur
"Read it again and again. A manual for educators." (shared reading)
Efnisflokkur
Tengdir flokkar
Tengdar síður
-
[[{{{related3}}}]]
Höfundaréttur
Laurent Clerc National Deaf Education Center
KYNNING
Hugmyndin á bak við lestraraðferðina að lesa saman (e. shared reading) er að lesa sömu bókina aftur og aftur með börnum.
Auðvitað vilja uppalendur og kennarar leyfa börnunum að kynnast eins mörgum og ólíkum bókum og hægt er en rannsóknir sýna að miklu er hægt að áorka með því að lesa sömu bók aftur og aftur. Það er mikilvægt að börn geti gengið að sömu bókinni mörgum sinnum og hægt er að taka eftir greinilegum breytingum í skýrleika og fjölda svara barns þegar það hefur kynnst innihaldi bókarinnar betur og betur.
Byggt á
D.R.Schleper. (1998). Read It Again and Again. A manual for Educators. Washington, DC: Laurent Clerc National Deaf Education Center at Gallaudet University. (ISBN 0-88095-217-2)