Grunnbreyturnar fimm

Úr SignWiki
Útgáfa frá 10. apríl 2012 kl. 10:44 eftir Arny (Spjall | framlög) Útgáfa frá 10. apríl 2012 kl. 10:44 eftir Arny (Spjall | framlög) (Ný síða: {{Algengarsetningar |setning=KUoArT4aFb8 |taknmal=Grunnur, breyta, Fimm, |islenska=Grunnbreyturnar fimm }} Í málfræði táknmáls er talað um fimm grunnbreytur sem þarf til að myn...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigation Jump to search

Táknmál: GRUNNUR BREYTA FIMM

Íslenska: Grunnbreyturnar fimm

Í málfræði táknmáls er talað um fimm grunnbreytur sem þarf til að mynda tákn; HANDFORM, MYNDUNARSTAÐUR, HREYFING, AFSTAÐA og MUNNHREYFINGAR.