Munur á milli breytinga „Flokkur:Málfræðikennsla“

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search
Lína 12: Lína 12:
 
{{Testthumbnail
 
{{Testthumbnail
 
|mynd=Hvad er mal.PNG
 
|mynd=Hvad er mal.PNG
|taknid=1. Hvað er mál?
+
|taknid=Hvað er mál?
 
}}{{Testthumbnail
 
}}{{Testthumbnail
 
|mynd=Hvad er modurmal.PNG
 
|mynd=Hvad er modurmal.PNG
|taknid=2. Hvað er móðurmál?
+
|taknid=Hvað er móðurmál?
 
}}{{Testthumbnail
 
}}{{Testthumbnail
 
|mynd=Taknamyndun.PNG
 
|mynd=Taknamyndun.PNG

Útgáfa síðunnar 17. janúar 2018 kl. 15:50

Málfræðikennsla

Hér er aðgengilegt námsefni í málfræði íslensks táknmáls sem búið var til vegna Grunnmenntaskóla Mímis árið 2011.

Árið 2011 bauð Mímir upp á Grunnmenntaskólann fyrir döff einstaklinga. Námsleiðin var aðlöguð að þörfum döff og kennd á táknmáli og með táknmálstúlkum.

Námleiðin fékk nafnið Döffmenntaskólinn og var markmiðið að opna þessum einangraða hópi Íslendinga leið til áframhaldandi náms. Alls útskrifuðust 13 nemendur og hefur stór hluti þeirra nú hafið nám í formlega skólakerfinu.


Málfræðikennsla

Síður í flokknum „Málfræðikennsla“

Þessi flokkur inniheldur 8 síður, af alls 8.