Byrjendalæsi sem brú milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls: reynsla döff kennara

Úr SignWiki
Jump to navigation Jump to search

M.A. verkefni Eyrúnar Ólafsdóttur sem útskrifaðist frá HÍ árið 2019

Útdráttur: Ritgerðin er starfendarannsókn á Byrjendalæsi fyrir döff nemendur, þar sem byggð er brú milli tungumálanna, íslensks táknmáls og íslensk ritmáls. Meistaraverkefninu er skilað á táknmáli, á myndbandi, í stað ritmáls.

Athugasemdir: Framsetning þessa verkefnis er óvenjuleg að því leyti að í stað þess að það sé sett fram í hefðbundnu ritgerðarformi þá er það sett fram á myndbandsformi, þ.e. hver kafli inniheldur nokkur myndbönd. Slóðin að ofan leiðir inn á heimasíðu þessarar ritgerðar.


Ritgerðina í heild sinni má nálgast í gegnum Skemmuna, Byrjendalæsi sem brú milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls: reynsla döff kennara

Komast má beint inn á myndbandaslóð ritgerðarinnar á Byrjendalæsi sem brú milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls: reynsla döff kennara